Það er víst bloggið sem blívur...

Hef ekki verið sérstaklega dugleg við að blogga síðan ég færði mig yfir á blogspot - og enn síður eftir að kreppan skall á. Um daginn fór ég á fund með Colleen P. Graffy sem ber þann stutta og látlausa starfstitil: Deputy Assistant Secretary for Public Diplomacy Bureau of European & Eurasian Affairs hjá United States Department of State. Auk mín voru á fundinum bloggararnir Silja Bára Ómarsdóttir, Jón Axel Ólafsson og Reynir Jóhannesson. Fundurinn var hinn skemmtilegasti og kveikti aftur hjá mér löngunina til að blogga. Er búin að hugsa um þetta síðan og ákvað að láta vaða. Svo skemmir auðvitað ekki fyrir að nú get ég sagt „vegna fjölda áskorana!“. Setti nefnilega inn á facebookið hjá mér í morgun að ég væri að spá í að byrja aftur að blogga og fékk heil 3 viðbrögð á stuttum tíma ;) sem voru öll á einn veg - og þar sem ég er einstaklega hlýðin að eðlisfari er bloggið hér með aftur komið í loftið - auglýsingalaust, að sjálfsögðu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Velkomin aftur!

Villi Asgeirsson, 16.12.2008 kl. 11:33

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Takk :)

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 16.12.2008 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband