10.10.2007 | 10:55
Áhugavert í hádeginu!
Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir hádegisfundi miðvikudaginn 10. október nk. kl. 12:00-13:00 í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu. Á fundinum munu Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Hannes G. Sigurðsson aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Hlér Guðjónsson frá Háskólanum á Bifröst ræða jafnlaunamálin.
Launamál kynjanna hafa verið í umræðunni að undanförnu. Félagsmála- og fjármálaráðherra vinna að undirbúningi nefndar sem á að vinna að þeim markmiðum ríkistjórnarinnar að minnka hinn óútskýrða kynbundna launamun. Á fundinum verða ræddar aðgerðir ríkistjórnarinnar, tölulegar upplýsingar um launamun kynjanna og jafnréttiskennitalan. Eftir stutt framsöguerindi verða pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal.
Allir velkomnir. Léttur hádegisverður í boði Kvenréttindafélags Íslands.
Launamál kynjanna hafa verið í umræðunni að undanförnu. Félagsmála- og fjármálaráðherra vinna að undirbúningi nefndar sem á að vinna að þeim markmiðum ríkistjórnarinnar að minnka hinn óútskýrða kynbundna launamun. Á fundinum verða ræddar aðgerðir ríkistjórnarinnar, tölulegar upplýsingar um launamun kynjanna og jafnréttiskennitalan. Eftir stutt framsöguerindi verða pallborðsumræður og fyrirspurnir úr sal.
Allir velkomnir. Léttur hádegisverður í boði Kvenréttindafélags Íslands.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Myndi maður nenna að mæta svona? Nei ég myndi örugglega finna eitthvað betra við tímann að gera.
Flestir stjórnmálamenn viðurkenna vandann og flestir eru tilbúnir að samþyggja ályktanir og reglur en aldrei gerist neitt. Það eru ágætis lög og reglur í gangi til að tryggja launajafnrétti og það eru viðurlög við brotum á þeim reglum. Þannig að lög og reglur eru skýr, hinsvegar er eftirfylgnin lítil og ég myndi helst vilja sjá aðgerðir á borði frekar en í orði, búinn að heyra nóg af því.
Býst við að lofað verði öllu fögru og allir eigi eftir að lofsama ræðumennina. Svo sést enginn árangur til lengri tíma litið.
manuel (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 17:40
Þú færð samt slatta af fróðleik á svona fundum - t.d. um hvað stjórnmálamenn ætla að gera. Annars áhugavert að skoða nýja jafnréttisfrumvarpið. Þar er kveðið á um auknar heimildir Jafnréttisstofu og eins að ekki verður heimilit að banna starfsfólki að ræða launin sín. Þetta eru hins vegar engin risaskref... og mér finnst alltaf jafn skrýtið að hugsa um að árið 1961 voru sett lög um jöfn laun fyrir sömu störf. Atvinnurekendur fengu 6 ára aðlögunartíma - sem er auðvitað löngu liðinn en það er eins og samfélagið hagi sér enn eins og við séum á þessu aðlögunartímabili. Það er löngu tímabært að grípa til mun ákveðnari og harðari aðgerða.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 11.10.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.