9.10.2007 | 16:48
Kosningarétturinn og einkavinavæðingin
Er nýbúin að horfa á uppáhaldsmyndina mína - Iron Jawed Angels. Þetta er í þriðja sinn sem ég horfi á hana og alltaf finnst mér hún jafn áhrifamikil. Hún er um baráttu bandarískra kvenna fyrir kosningaréttinum en hann fengu þær árið 1920 eftir 70 ára baráttu. Baráttan hér var 30 ár og gekk mun átakalausara fyrir sig. Hér voru konur ekki fangelsaðar á pólitískum forsendum, þær fóru ekki í hungurverkfall og matur var ekki neyddur ofan í þær í gegnum magaslöngu.
**
Annars er ég búin að fylgjast agndofa með rugli síðustu daga. Á textavarpinu er núna þessi frétt:
Ísrael: Olmert vændur um spillingu
Ísraelska lögreglan tók forsætisráðherra Ísraels, Ehud Olmert, til yfirheyrslu í morgun en hann er grunaður um spillingu. Olmert er sakaður um að hygla vini sínum við einkavæðingu annars stærsta banka Ísraels.
Olmert var yfirheyrður í margar klukkustundir en hann er grunaður um margvíslega spillingu auk bankasölunnar m.a. að hafa þegið mútur.
Hér eru nú sem betur fer engar ásakanir um mútur - en einkavinavæðingin er greinileg - og viðurkennd. Á enginn að axla þá ábyrgð?
Pistillinn minn í Viðskiptablaðinu á morgun er annars um þetta mál - kynjavinkilinn, að sjálfsögðu!
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.