28.9.2007 | 11:41
Flying
Skellti mér á myndina Flying í gærkvöldi með Gyðu. Það eitt og sér að horfa á alla myndina verður að teljast afrek því þetta eru 6 klukkutímar! Sex og hálfur með pásum...
Þetta er heimildarmynd gerð af Jennifer Fox, tekin á 4 ára tímabili og samanstendur af hennar persónulegu krísum og viðtölum við konur frá 17 löndum. Myndir er afar langdreginn á köflum en engu að síður mjög áhugaverð. Hún er hálfgerð femínísk vitundarvakning... en samt ekki... en þó... Ég varð örlítið áttavillt í endann. Fyrstu 2 hlutarnir af myndinni eru frekar melló og ekkert sérlega áhugaverðir. Meira bara svona hennar eigin naflaskoðun og frekar yfirborðslegt. En síðan fer myndin að verða virkilega áhugaverð.
Eitt af því sem er skemmtilegt við myndina er að Jennifer er ekkert í því að búa til einhverja glansmynd af sér sjálfri og er ekkert hrædd við að vera í mynd bara eins og hún er... Hún kryfur samband sitt við foreldra sína og ég varð frekar hissa á hversu langt hún gekk í því. Þau eru bæði í myndinni og fá frekar slæma útreið á köflum.
Myndin er áhugavert innlegg inn í umræðuna um konuna sem kynveru og þá svaðalegu pólitík sem er í kringum allt það dæmi - með mismunandi birtingarmyndum í ólíkum menningarheimum - en samt alls staðar sammerkt að stjórnunin er mikil. Spurningin sem Arnar varpaði fram á fyrirlestrinum sínum í gær - hver á kvenlíkamann? endurómar í gegnum myndina. Réttara væri samt kannski að segja að myndin endurspegli þá baráttu sem konur eru víðast hvar í um yfirráð yfir eigin kynverund og sjálfi.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.