31.8.2007 | 15:26
Fréttastofa í sjálfsmorðshugleiðingum
Orðið hæfni er mikið notað í jafnréttisumræðunnu - og ekki að ástæðulausu. Í jafnréttissinnuðum heimi væri hæfnin látin ráða. Í anda kynjamisréttis fá karlar stöðuhækkun fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Konur eru hins vegar reknar fyrir sama eiginleika og þannig heldur heimurinn áfram að vera karllægur þar sem kynin fá ekki sömu tækifæri. Miðað við þá ástæðu sem gefin er fyrir uppsögninni í fréttinni er Þóru Kristínu refsað fyrir að vera ekki nógu undirgefin og segja já og amen við því sem hennar yfirmenn gera.
Er fréttastofa Stöðvar 2 í sjálfsmorðshugleiðingum? Bara spyr...
Þóru Kristínu sagt upp á Stöð 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Heil og sæl, Katrín Anna og velkomin úr sumarfríinu !
Þakka þér, þessa ágætu færzlu. Þarna verð ég; að vera þér fyllilega sammála. Man fyrst, eftir Þóru Krísínu, á fréttastofu Ríkisútvarpsins, afburða framsetning og öguð vinnubrögð, í hennar ranni.
Nei, Katrín Anna ! Heldur skal þessi sífellt lélegri fréttastöð Baugs miðlanna; Stöð 2;; uppfyllast, af leiðinlegum uppskafningum, eins og Steingrími Ólafssyni og öðrum viðlíka, ásamt öðrum viðhlæjendum þessarrar leiðinlegu sjónvarpsstöðvar, hver mætti halda; að væri, svona 5. - 6. flokks Bandarísk froðustöð, miðað við efnistök og dagskrárgerð.
Íslenzkt samfélag, í hnotskurn.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 15:43
ég er sko bara sammála ykkur Óskari
hafið það gott um helgina
halkatla, 31.8.2007 kl. 16:03
Sammála einnig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 16:50
Mikið er gott að fá þig til baka í bloggheima. -Og mikið hryllilega er ég sammála þér eins og svo oft áður.
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 22:32
Elsku Kata mín, bara að rifja upp fyrir þig og alþjóð að ég elska þig fyrir gáfur, snilli og réttsýni og er fegin að þú ert komin til baka.
Guðrún
Álfhóll, 1.9.2007 kl. 09:46
Sammála og fegin að þú sért komin aftur!
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 12:22
Já, mér finnst þetta sérstakt svo ekki sé meira sagt. Stundum hefur komið upp umræða um gæði fréttamennsku og að þekking og reynsla sé á undanhaldi fyrir glamúr og krúttlegri framkomu. Þóra Kristín er einmitt ein af þeim sem spurt hafa óþægilegra spurninga og komið fram sem alvöru fréttakona. Kannski hafa eigendur Stöðvar 2 ekki áhuga á slíkum vinnubrögðum eða kannski vildu þeir bara fara heim með sætasta stráknum á ballinu. Það selur kannski betur. Eitt er víst að trú mín og traust á fréttum fer minnkandi.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 1.9.2007 kl. 16:18
Það er auðvitað beinlínis óáhugavert að heil fréttastofa sé eftir höfði eins manns - sama hversu mörg megabæt eru í því höfði. Hæfnin er ekki eftir því og svo er hann bara með reynsluheim annars kynsins í sínu eiginhöfði. Með fullri virðingu fyrir þvísamahöfði.
LKS - hvunndagshetja, 2.9.2007 kl. 10:00
Ég held að fólk ætti að anda aðeins áður en það tjáir sig. Eins og ég skil málið þá var hún rekin afþví að hún gagnrýndi fréttastjóran. Hvort það er fair eða ekki ætla ég ekki að dæma um því ég hef ekki forsendur til þess frekar en flestir. Við vitum ekkert um hvað var búið að ganga á þarna innan dyra.
Ég man eftir einu samskonar tilfelli en þá var Árni Snævarr rekin fyrir að gagnrýna stjóran. Ég get því ekki séð hvernig kyn kemur málinu við. Þið sem tengið þessa uppsögn við kyn eruð þið þá að halda því fram að ef Þóra héti Þórir og hefði hagað sér á nákvæmlega sama hátt að hún (eða eiginlega hann) hefði ekki verið rekin?
Ætla að taka það fram að ég hef enga sérstaka skoðun á Þóru Kristínu sem fréttakonu, fannst hún bara ágæt í því sem hún gerði. Ekki hef ég heldur miklar skoðanir á Steingrími, tja svona fyrir utan að hann er hinn myndarlegasti maður En það kemur málinu sennilega ekki við
Hafrún Kristjánsdóttir, 3.9.2007 kl. 00:24
Hann er samt ekki jafn myndarlegur og Sölvi... úff!
En já gott mál að konur séu sömu hættu á að missa starfið... greinilega jafnrétti á þessu sviði eins og mörgum öðrum.
Geiri (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.