17.7.2007 | 09:12
Slatti af korni
Áætlað er að um 10 kg af korni þurfi til að framleiða 1 kg af nautakjöti. Þennan fróðleik hef ég úr bókinni The Rough Guide to Ethical Shopping eftir Duncan Clark. Mjög áhugavert að glugga í þessa bók þó ekki hafi ég enn lagst yfir hana og lesið spjaldanna á milli. Ég er heldur ekki enn orðin grænmetisæta...
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Ég er búin að taka ákvörðun um að gerast grænmetisæta en er enn að venjast því -gleymdi mér til dæmis í gær og borðaði mat með smá kjöti.
Mér finnst fátt skynsamlegra í stöðunni heldur en að verða grænmetisæta. Held þó að ég vilji ekki verða vegan.
hee (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 10:54
Ég er með málamðlun. Borðum skyr! Ég er ekki að grínast. Sjálfur borða ég að minnsta kosti kíló af skyri (með gerfisykri að vísu), ásamt öðru hollmeti.
Benedikt Halldórsson, 17.7.2007 kl. 11:50
Úff gervisykur mun seint flokkast undir góða málamiðlun í þessum efnum Mæli frekar með hrásykri. Skyrið gagnast eflaust sumum - en ekki þeim sem eru vegan því þá sneitt hjá öllum dýraafurðum líka. Síðan eru sumir á því að mjólkurafurðir séu ekki ætlaðar fullorðnu fólki. Jane Plant sem hélt hér erindi fyrr í sumar er t.d. með þær meiningar að prótín í mjólkurafurðum valdi örari vexti krabbameinsfruma.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.7.2007 kl. 12:31
Mega ekki grænmetisætur borða afurðir ? T.d. egg og mjólk, en ekkert sem hefur verið slátrað, eða veitt. Eða er það einhver önnur heimspeki ?
Njörður Lárusson, 17.7.2007 kl. 20:20
Fólk fylgir mismunandi stefnum. Sumir t.d. sneiða hjá kjöti en borða dýraafurðir eins og mjólk og egg. Þeir sem aðhyllast vegan stefnuna borða hins vegar hvorki kjöt, fisk né neinar dýraafurðir. Hér er t.d. einn linkur á síðu með upplýsingar um vegan.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.7.2007 kl. 20:35
Þetta er rétt. Stúderaði þetta í Landfræði. Ein að þeim hugmyndum sem lagðar hafa verið fram til að mæta hinni ógurlegu mannfjölgun sem mun verða á þessari öld er að hætta (minka) að framleiða kjöt. Ef við mundum hætta að framleiða kjöt gætum við átt nóg mat í heiminum til að fæða alla þótt við munum tvöfalda íbúatölu okkar. Málið er auðvitað að í dag er fæði nóg og engin þyrfti að deyja úr hungri en hann er bara allur hérna megin á hnettinum og er ég ansi hrædd um að svo verði áfram hvort sem við hættum að eta kjöt eða ekki.
Halla Rut , 17.7.2007 kl. 22:19
Til þess að lifa á grænmeti og ávöxtum eingöngu þyrfti miklu meira magn matar á hvern einstakling en þarf nú.
Að afla sér amínósýra í réttum hlutföllum verður til dæmis flókið og leiðingjarnt viðfangsefni, sérstaklega ef horft er til skaðlegra áhrifa soja-afurða á hormónabúskap líkamans. Skortur á járni og vítamíni B12 hrjáir grænmetisætur mjög oft taki þær ekki inn bætiefnatöflur.
Ég held að það besta sem fólk gerir er bara að hafa allt í réttum hlutföllum og vera meðvitað um þarfir líkamans hverju sinni.
Bjarki Ívarsson (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 00:37
Ein setning kom ekki alveg nógu rétt út hjá mér. Skaðleg áhrif soja afurða á hormónabúskap líkamans eru aðallega hjá karlmönnum. Hjá konum geta estrogen-líku efnin í soja haft ágætis áhrif á beinþéttni eftir tíðahvörf og minnkað líkur á brjóstakrabbameini en mögulega haft neikvæð áhrif á kynhvöt og aðra androgen tengda ferla.
Bjarki Ívarsson (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.