22.6.2007 | 09:46
Til hamingju
Óska landsliðinu í fótbolta til hamingju með sigurinn. Sá fyrri part leiksins og það var augljóst að "stelpurnar okkar" báru af!
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Við mæðgurnar fórum á völlinn. Var klökk lengi framanaf en öskraði svo úr mér innyflin þegar líða tók á leikinn. Ótrúlega gaman. Hef ákveðið að verða fótboltabulla!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 11:52
Já þær eru frábærar!
Guðrún Helgadóttir, 22.6.2007 kl. 13:38
Vonandi mun þetta hjálpa í jafnréttisbaráttunni. Þær voru auðvitað frábærar eins og við allar
Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.6.2007 kl. 15:31
Ég held að árangur kvennaliða í "karlaíþróttum" geti endurspeglað hversu vel gengur í jafnréttismálum viðkomandi löndum. Reyndar tel ég gott gengi íslenaka kvennaliðsins í fótbolta vera nátengdan góðum árangri í jafnréttismálum og árangri hópa eins og feminsta að breyta hugarfari fólks gagnvart kynjahlutverkum eða ímyndum. Það vita allir að knattspyrna hefur ávallt verið "karlasport.
Svo vill ég fá að sjá fleiri konur horfa á boltan og mæta á völlin, sérstaklega hjá stelpunum okkar.
Bjöggi (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 19:58
Þessi árangur verður vonandi lyftistöng fyrir kvennalandsliðið í fótbolta og fleiri greinum. Það er ekki langt síðan að sú umræða var uppi að kvennaliðið fengi mun minna af styrkjum og öðru til uppihalds en karlarnir, en þessir leikir sýna svo sannarlega að þær eru vel að því komnar að vera metnar á jafns við karlaliðið.
Maja Solla (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 20:29
Þetta er frábær frammistaða.
Í gær voru bara allir að fara á völlinn!
erlahlyns.blogspot.com, 22.6.2007 kl. 21:47
Hvað segir'ðu Óskar er 3ji flokkur karla betri en landslið karla????
Margrét Pétursdóttir (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.