19.6.2007 | 21:15
Meira bleikt... en líka blátt
Bleiki dagurinn gekk vel. Ég fór reyndar ekki að versla rándýr föt eins og Sóley en fann hérna forláta bleikan hatt. Leið eins og ég væri alvöru Blues Brother með hattinn á kollinum. Fór í gönguna um miðbæ Reykjavíkur. Kristín Ástgeirs leiddi gönguna og það er hreint yndi að hlusta á hana segja hana frá. Það er óhætt að segja að hún sé hafsjór af fróðleik. Kaffið hjá KRFÍ lukkaðist vel. Pönnsurnar og kleinurnar frá mömmu hennar Þorbjargar Ingu runnu ljúft niður, ég hlakka ógó mikið til að lesa 19. júní blaðið en... best fannst mér ræðan hennar Ingibjargar Sólrúnar. Hún bar saman fullveldi Íslands og fullveldi kvenna. Þetta var ein besta ræða sem ég hef heyrt lengi. Algjörlega frábær. Vona að hún setji hana á netið því mig langar að lesa hana yfir í rólegheitum.
Eitt veldur mér þó nokkrum heilabrotum. Í dag sýnum við stuðning við jafnrétti með því að bera eitthvað bleikt. Sumir fjölmiðlar voru meira að segja bleikir í dag, t.d. mbl.is og visir.is. Hins vegar var skrýtið að sjá frétt á visir.is um að þeir hafi ráðið 2 karla í stjórnunarstöður, annars vegar sem varafréttastjóra og hins vegar sem ritstjóra Vísis. Efast ekki um að þetta séu fínir kallar, báðir tveir en það er hreinlega eins og karlarnir sjái ekki allar hæfu, gáfuðu og reynslumiklu konurnar sem eru á hverju strái. Þær fá ekki sömu tækifæri sem sést á þessum endalausu karlaráðningum. Ég velti líka fyrir mér af hverju fréttin birtist í dag? Það hljómar pínkulítið eins og jafnrétti í orði en ekki á borði þegar bleiki borðinn er settur á vefinn en sama tækifæri notað til að senda út skýr skilaboð um að það séu karlarnir sem ráða... aðra karla í stjórnunarstöður. Hefði nú ekki verið betra að bíða með þessa frétt þangað til á morgun?
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
Til hamingju með daginn! (honum lýkur reyndar eftir 9 mínútur...)
erlahlyns.blogspot.com, 19.6.2007 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.