Margt í boði...

stjmalaflokkurÞar sem nýjasti kaflinn í lífi mínu er nú hafinn er við hæfi að skoða niðurstöðurnar úr könnuninni um í hvaða stjórnmálaflokk ég á að ganga, enda er mínu þverpólitíska starfi hér með lokið. Auðvitað endar með því að ég þarf að finna mér flokk til að vera virk í... Það er greinilegt að fólki finnst ég helst eiga heima í Samfylkingunni eða Sjálfstæðisflokknum, þó VG sé þarna ekki langt undan.

Samkvæmt Bifrastarprófinu um stjórnmálaskoðanir stóð ég fyllilega undir nafni sem þverpólitísk talskona. Þess vegna koma líka fleiri en einn flokkur til greina. Ég er nú heitust fyrir 2 flokkunum. Spurning hvort þeir 2 séu jafn spenntir fyrir mér... Tounge Svo er líka auðvitað alltaf spurning hvort ég vilji yfir höfuð stefna á pólitískan frama. Gæti nefnilega vel hugsað mér að byggja upp öflugt einkafyrirtæki í jafnréttisgeiranum og hef víst ekki tíma fyrir bæði!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Æ, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur, hlaupa ekki allir með þeim í dag? Er það skemmtilegt ? Og pólitískur frami- hvað er það ef grannt er skoðað?

María Kristjánsdóttir, 7.6.2007 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 332714

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband