5.6.2007 | 00:45
Flott hönnun
Fór á mjög áhugaverðan fyrirlestur í dag um hlutverk hönnunar í verðmætasköpun þjóða. Fundurinn var byggður á skýrslu eftir Sóley Stefánsdóttur og Halldór Gíslason sem heitir "Hönnun - auðlind til framtíðar" og er hluti af samstarfsverkefni LHÍ og fleiri listaháskóla á Norður- og Eystrasaltslöndunum.
Í skýrslunni er farið yfir hvað hönnun er, hvernig hún skapar verðmæti, talað um samkeppnisforskot þjóða út á hönnun... meiri arð og velgengni hjá fyrirtækjum sem nota hönnun og tekin fjölmörg dæmi. Alls konar hönnun kemur við sögu. Grafísk hönnun, vöruhönnun og þetta sem við þekkjum - þ.e. allt það sem okkur dettur í hug þegar við hugsum um hönnun. Til viðbótar eru síðan fjölmargar nýjungar sem fólk tengir ekki endilega við hönnun. T.d. þjónustuhönnun. Slíkt er að ryðja sér til rúms í æ ríkari mæli. Sóley nefndi dæmi um þjónustu fyrir aldraða, fyrir sykursjúka og hönnun gegn glæpum. Sem dæmi um það síðastnefnda er stóll þar sem búið er að gera ráð fyrir að geta smeygt veskinu (ólinni) upp á setuna og koma þar með í veg fyrir að því verði stolið! Mjög smart. Læt fylgja með mynd af annarri hönnun sem mér finnst rosalega flott. Þetta er hönnun eftir Ragnheiði Ösp Sigurðardóttur - Ikea stóll sem borað er í og svo saumað... Mig langar í svona.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.