11.5.2007 | 20:06
Fólk vs flokkar
Ekki að ég vilji endilega kollvarpa okkar lýðræðislega kerfi sem tryggir ekki alltaf bestu eða réttlátustu niðurstöðuna... en stundum óska ég þess að ég gæti kosið fólk en ekki flokka á þing. Ég hugsa að það sé fólk í öllum flokkum, eða allavega flestum, sem ég gæti vel hugsað mér að kjósa og myndi gjarnan vilja fá á þing. Annars ég held að ég sé loksins búin að komast að niðurstöðu um hvað ég ætla að kjósa... þó svo það geti vel verið að ég skipti um skoðun á morgun. Svo verður spennandi að bíða eftir úrslitunum. Vonandi verða róttækar breytingar í aðgerðum í jafnréttismálum eftir kosningar með nýrri ríkisstjórn!
Mæli annars með stórgóðum pistli Þorgerðar Einarsdóttur um höfðatölujafnrétti. Frábær og fróðleg lesning.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Innilega sammála þér, væri alveg til í að geta kosið fólk frekar en flokka. Virkilega góður pistill hjá Þorgerði.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.5.2007 kl. 20:12
Þótt við búum í flokkalýðræði þá eru, held ég, ótrúlega margir sem kjósa fólk en ekki flokka. Kannski enn fleiri sem kjósa fólk sem það þekkir en alls ekki eftir stefnum
Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 11.5.2007 kl. 23:23
Hvaða mislukkaði saumaklúbbur hangir á þessari síðu?
Hrólfur Guðmundsson, 12.5.2007 kl. 12:43
Ég vildi helst fá að kjósa bara menn og bíst við að margir aðrir séu á því einnig.
En það gæti velt svo mörgum úr sínum sessi að ég held ekki að stjórnmálamenn séu viljugir til að taka þá áhættu.
Alþingismenn virðast yfir höfuð vera frekar áhættufælnir.
Breytingar stuða þá marga hverja........
Margrét Einarsdóttir Long, 12.5.2007 kl. 15:28
...býst..... átti það að vera
Margrét Einarsdóttir Long, 12.5.2007 kl. 15:29
Óskar - ef þú hefur skilið það sem ég hef skrifað á þessa síðu - og það sem ég hef alltaf talað um á þingi - þá hef ég alltaf talað um að ég vilji jafnt kynjahlutfall. Finnst það nokkuð skrýtið að það skuli pirra þig... eins og þú viljir hafa karla í meirihluta - sem er einmitt karlveldishugsunarháttur en ekki jafnréttissinnað.
Fólk innan flokkanna hefur mismunandi áherslumál og er mismunandi sammála stefnum sinna flokka. Ég myndi vilja pikka getað kosið sem flest fólk sem er tilbúið til að berjast fyrir þeim málaflokkum sem mér eru hugleiknir.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 12.5.2007 kl. 16:03
...í dag eru´"jólinn", þá sameinast allir um að hætta argaþrasi og allir gæða sér á "stekinni" og opna pakkanna..og það er makalaust hvað gulir blýantar eru mjög áhrifamiklir í dag, ekki á morgun.
Benedikt Halldórsson, 12.5.2007 kl. 17:47
Leiðrétting: Benedikt það á að standa "sameinuð stöndum vér"
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 12.5.2007 kl. 22:05
Takk fyrir góða ábendingu...laga þetta á morgun!
Benedikt Halldórsson, 13.5.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.