Femínísk bókabúð

Vel við hæfi... því ég sit hér og hamast við að skrifa lokaskýrslu!

feminist


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Æi KA nú plataðir þú mig ærlega. Hélt að þetta væri Moggafrétt um opnun á feministrískri bókabúð sem er löngu tímabær.  Iss of gott til að vera satt?

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 12:23

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

æ sorrý.... ég fór einu sinni í bókabóð hér í borg og spurði hvar femíníski hlutinn væri. Mér var bent á ákveðinn stað í búðinni og þegar ég kom þangað voru þar aðallega rauðu ástarsögurnar og þess háttar bækur! Frekar fyndið... En já tek undir með þér að það væri draumur í dós að fá femíníska bókabúð - þó ekki væri nema femínískt horn í einhverja búðina. Sem stendur held ég að Bóksala stúdenta sé með besta úrvalið... Sé allavega oftast þar áhugaverðar bækur í þessum málum...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 7.5.2007 kl. 13:02

3 identicon

Ég man það var ein slík verslun á Charing Cross Road í London sem hét Silver Moon Bookstore en hún er því miður hætt (held ég).  Annars er besti kosturinn Amazon.

Thor Thorarensen (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 14:17

4 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Nei hún er til ennþá. Er á efstu hæðinni í Foyles bókabúðinni. Fór þangað síðasta sumar...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 7.5.2007 kl. 15:04

5 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

He he ég féll í sömu gildru og Jenný og lenti í svipaðri reynslu og þú fyrir rúmu ári  þegar ég spurði hvar bækur um og eftir feminista væru í Máli og Mennigu.  Starfsmaðuinn vissi ekki hvað ég átti við og eftir að hafa ráðfært sig við annan starfsmann var mér bent á ástarsögurnar.  

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 7.5.2007 kl. 16:25

6 Smámynd: Tómas Guðbjörn Þorgeirsson

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=235424 

 Þetta er nú frekar fyndið  

Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, 7.5.2007 kl. 19:35

7 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Hæ, þarf að fá leiðarvísi í femínísku bókabúðina í London. "Á" eina svoleiðis í Madison, Wisconsin, sem kallast A Room of One's Own. Það er stór humor section þar af öllu mögulegu! Annars finnst mér að þú ættir að safna saman þessum fyndnu reynslusögum um hvert fólki er vísað þegar spurt er um femínísku deildina. Bestu að norðan

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.5.2007 kl. 22:16

8 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Hér eru leiðbeiningar (kort og alles) í Foyles. Svo leitarðu bara að Silver Moon þar inni. Minnir að hún sé á efstu hæðinni... allavega þarna á einhverri hæð!

En úff hvað það væri gaman að safna saman öllum þessum sögum - um allt mögulegt og gefa svo út brandarabók

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 7.5.2007 kl. 22:22

9 identicon

skoðið þetta: http://www.litwomen.org/WIP/stores.html. 

Silja (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 332714

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband