5.5.2007 | 12:49
Kosningar
Nú er bara vika í kosningar og spennan eykst. Ég er ekki ennþá búin að ákveða hvaða flokk ég ætla að kjósa. Sé að allt stórskotaliðið er í mínu kjördæmi... Reykjavík suður. Það eru Ingibjörg, Kolbrún, Jónína, Geir, Jón og Ómar. Meira að segja jafnt kynjahlutfall í efsta sæti - eina kjördæmið sem státar af því :) Líka áhugavert að sjá að það er mjög skýr skipting eftir kyni varðandi hver þeirra hafa verið áberandi í jafnréttisbaráttunni! Allar konurnar en enginn af körlunum... hmmm...
Ég myndi vilja sjá meiri áherslu á jafnréttismál í kosningaumræðunni. Mér sýnist t.d. að bæði Fréttablaðið og Capacent - Gallup séu ekki með jafnréttismál listuð upp í spurningunni um hvaða málaflokka kjósendur telja mikilvæga. Kosningaþættirnir hafa líka verið afar slappir í að tala um jafnréttismál. Samt skiptir kyn afskaplega miklu máli og staða jafnréttismála ekki nándar nærri góð og við virðumst vera í bakslagi. Vonandi verða þáttastjórnendur með jafnréttismálin hátt skrifuð nú í síðustu vikunni!
***
En að öðru kosningamáli - Ég sá að Framtíðarlandið auglýsir í Fréttablaðinu í dag og tekur afstöðu með og á móti flokkum. Grænu atkvæðin eru Íslandshreyfingin, VG og Samfylkingin en þau gráu Sjálfstæðisflokkur, Frjálslyndir og Framsókn.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Reykjavík suður er ekki eina kjördæmið með jafnt kynjahlutfall í efsta sætinu því það er einnig þannig í Suðvesturkjördæmi. Siv fyrir Framsóknarflokkinn, Kolbrún Stefánsdóttir fyrir Frjálslynda flokkinn og Þorgerður fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Björg K. Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 17:27
Frábært :)
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 5.5.2007 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.