24.4.2007 | 23:30
Ef allir væru eins óhræddir við jafnrétti...
Íslenskar konur fengu kosningarétt árið 1915. Reyndar bara konur yfir fertugt, svo lækkaði aldurinn um eitt ár á ári til 1920 þegar konur fengu kosningarétt til jafns á við karla. Baráttan fyrir kosningarétti tók áratugi og andstæðingarnir voru margir. Jafnréttisbaráttunni er þó langt í frá að vera lokið og enn er mörgu ólokið. Hins vegar er athyglisvert að fylgjast með hversu hatrammir sumir eru út í femínista og vilja allt gera til að þagga niður í þeim! Sú sem þessir vitleysingar virðast hræddastir við þessa dagana er Sóley Tómasdóttir... fyrirmyndarfemínisti og stórmerkileg baráttukona. Ef allir væru eins óhræddir við jafnrétti og Sóley værum við komin mun lengra í jafnréttisbaráttunni en raun ber vitni!
Set hér með að gamni mynd sem andstæðingar kosningaréttar kvenna notuðu í sinni baráttu fyrir ca 100 árum síðan.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Sóley rokkar og jafnrétti er ekkert til að vera hræddur við. Fólk er bara hrætt við það sem það þekkir ekki.
Laufey Ólafsdóttir, 25.4.2007 kl. 00:22
Hræðsla! Er menn nú orðnir voðalega hræddir við allt og alla ef þeir eru ekki alfarið sammála viðkomandi málstað eða einstaklingi? Eruð þið þá ekki alveg logandi hrædd við alla sem eru ósammála ykkur?
Svona málflutningur er síðasta haldreipi rökþrota manneskju sem hefur ekki skoðanir, heldur trú. Trú sem hún ekki getur rökstutt.
En annars ákaflega viðeigandi hjá þér Katrín, að tala um Sóleyju og vitleysinga í sömu setningu, ákaflega viðeigandi.
Þrándur (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 00:48
Má þá kannski segja að Sóley sé súffragetta?
Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 01:25
Hvernig getur jafnrétti verið öfgakennt... ég bara spyr! ...og hvað í fjáranum hefur það með trú að gera??? Þrándur minn hvað ertu að fara? Annars er Elísabet búin að svara öðru
Laufey Ólafsdóttir, 25.4.2007 kl. 04:10
Til þess að átta sig á því hvenær málstaður verður öfgakenndur, svo öfgakenndur að ekki er lengur hægt að tala um skoðanir, heldur trú, þá verða menn að hafa vit til að skilja hugtökin sem skoðunin/trúin byggir á.
Fyrsta skrefið er að átta sig á að jafnrétt er ekki jöfnuður. Oftar en ekki er jöfnuður andstæða jafnréttis. Þú getur jafnað stöðu hópa, eftir kyni, litarhætti, trú o.s.frv. Það hefur nákvæmlega ekkert með jafnrétti að gera, því hópar geta ekki haft réttindi, bara og eingöngu einstaklingar geta haft réttindi. Illa gefið fólk sem er tilbúið að skerða réttindi einstaklinga til að koma á jöfnuði milli hópa, eru ekki að berjast fyrir jafnrétti, heldur jöfnuði fólks sem það hefur, út frá eigin forsendum, dregið í dilka og skipað í einhverja hópa. Þetta er gert með því að ganga á réttindi einstaklingsins og er því í hróplegri andstöðu við jafnrétti.
Þessi meinta "hræðsla" fólks við "jafnrétti" eins og það er skilgreint af feministum, t.d. Sóleyju, er ekki ótti við jafnrétti, heldur eðlileg og vitræn andstaða einstaklings við því að vera dregin í dilka og mismunað af fólki sem hefur ekki hugmynd um hvað það er í raun að gera. Fólki sem ekki skilur grundvallaratriði réttlætis og sanngirni.
Svo ég dragi þetta saman í stutt og hnitmiðað mál: Mannréttindi eru hvorki meira né minna en réttur EINSTAKLINGSINS til að fá að njóta sín, án þess að vera hampað eða mismunað fyrir kynferði sitt, trúar, litarháttar, kynhneigðar eða hverja aðra stöðu sem einhverjir afglapar kjósa að setja hann í. Jafnrétti er nákvæmlega eins og orðið hljómar, jafn réttur einstaklinga. Hræðslan er öll feminista, því allur þeirra málflutningur gengur út á að draga fólk í dilka og skipa því í flokka. Án flokkadrátta fellur allur málatilbúnaður feminista beint á nefið.
Kannski að einhvern tíman geti feministar litið í spegil og séð einstakling, en ekki eitthvert hlutmengi í stærra mengi, en þann sama dag hættir viðkomandi að vera feministi og verður jafnréttissinni.
Þrándur (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.