Ættum við ekki að taka á móti nokkrum flóttamönnum?

Mér finnst það nú ansi skítt að vera á lista hinna vígreifu þjóða en neita svo að takast á við afleiðingarnar. Er ekki lágmark að taka á móti nokkrum flóttamönnum frá Írak?

Ég fór á ráðstefnu fyrir nokkrum árum þar sem málefni flóttafólks var til umfjöllunar. Það var áberandi þar í erindi hversu neikvæðum augum íslensk yfirvöld líta flóttafólk. Orðalagið var eitthvað á þá leið að ef ekki væri hægt að vísa fólkinu úr landi skv tilteknu ákvæði þá væri hægt að leita á náðir annars ákvæðis og ef það brygðist líka þá væri hægt að skoða þriðja ákvæðið.... Markmiðið var sem sagt greinilega að leita allra leiða til að vísa fólkinu úr landinu. Vegna landfræðilegrar staðsetningar og samgönguleiða er það tiltölulega einfalt þegar Ísland á í hlut því hingað eru ekki beinar samgöngur frá þeim löndum sem flóttafólkið kemur frá.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlegt en satt, þá er ég sammála þér í þessu.

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 12:17

2 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Mæltu heil Katrín. Þetta sama varð mér tilefni smáhugleiðinga í þessu bloggi

Pálmi Gunnarsson, 19.4.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband