6.4.2007 | 15:44
Gleðilega páska
Gleðilega páska! Vona að þið borðið ekki yfir ykkur af páskaeggjum... Ég veit nú ekki alveg hvað ég á eftir að blogga mikið um páskana en hér er uppskrift að því sem ég borðaði í gær! Rosagott
*************************
Kjúklingur hershöfðingjans Tso
Okkar útgáfa... kannski ekki eins hershöfðingjaleg en svo sannarlega minna maus og aðeins hollari, allavega ekki djúpsteikt!
4-6 kjúklingabringur - skornar í litla bita og marineraðar í teriyaki- eða soja sósu í hálftíma
Sósa
1 bolli sykur
1/2 bolli sojasósa
1 tsk sesamolía
1/2 bolli hvítvín
1/2 bolli appelsínusafi (má vera aðeins meira)
1/2 bolli maízenamjöl
3 hvítlauksrif
2 msk rifinn engifer (ferskur)
1 rauður chilipipar
***
2 bollar vorlaukur
Öllu blandað saman nema vorlauknum. Kjúklingurinn settur í eldfast mót. Sósunni hellt yfir og bakað í ofni við 200°C í 35-40 mínútur. Vorlaukurinn settur út í þegar 10-15 mínútur eru eftir af tímanum.
Gott að bera fram með mangósalsa og hrísgrjónum.
***
Mangósalsa
Mangó
Ferskjur
Rauðlaukur
Döðlur
Safi úr einni sítrónu
Magnó, ferskjur, rauðlakur og döðlur saxað smátt og blandað saman. Sítrónusafa hellt yfir. Má salta og pipra smá ef vill.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Namminamm KA, mínus sykur en kona er sykursjúk. Skelli hunangi í staðinn. Æðislega girnilegt. Takk og gleðilega páska.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2007 kl. 15:50
Ætlarðu að láta einhvern borða allan þennan sykur?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 6.4.2007 kl. 15:56
Æ... það eru páskar og þetta er mikil sósa og ég nota hrásykur og og og... ! Nei, nú er ég hætt að afsaka mig en lýsi því yfir að ég mun hvorki pína fólk til að elda réttinn eða borða hann!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.4.2007 kl. 17:04
No comment
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 7.4.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.