3.4.2007 | 14:41
Síðasta Hitt vetrarins
Nú er síðasti sjens að mæta á Hitt hjá Femínistafélaginu á þessu starfsári. Síðasta Hittið verður í kvöld á Bertelstofu, Thorvaldsenbar kl. 20.
Nýlega voru gerðar breytingar á kynferðisbrotakafla hegningarlaga. Meðal breytinga var að sala á vændi til aðalfræmfærslu er ekki lengur refsiverð. Kvennahreyfingin hefur lengi barist fyrir því að við förum hinum svokölluðu sænsku leið hér á Íslandi, þ.e. að kaup á vændi verði gerð refsiverð. Könnun Capacent Gallup í lok marsmánaðar leiddi í ljós að yfir 80% kvenna og tæp 60% karla vilja gera kaup á vændi refsiverð, eða um 70% allra Íslendinga.
Í ljósi nýtilkominna breytinga - þar sem hvorki kaup né sala er refsiverð - viljum við tileinka síðasta Hitti vetrarins umræðu um hvaða leiðir eru færar til að sporna gegn vændi. Við fáum til okkar hana Evu, en hún var áður heimilislaus og getur frætt okkur um líf heimilislausra kvenna og hvað þarf að gera til að aðstoða þær. Rúna á Stígamótum segir okkur frá úrræðum út frá reynslu þeirra á Stígamótum. Þriðja gestinn eigum við enn eftir að fá staðfestingu á mætingu frá á en treystum bara á að hún mæti á svæðið...
Sjáumst vonandi öll á Hittinu. Hittið er okkar vettvangur til að ræða málefni líðandi stundar, aðgangur er ókeypis og opið er fyrir umræður!
Þetta er síðasta Hitt vetrarins og þar með starfsársins.
Hittumst á Hittinu!
Ráðið
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Auðvitað á að banna karla. Hitt er bara málamiðlanir sem skila okkur engu. Bönnum karla sem vilja hitta gleðikonur. Góða nótt.
Björn Heiðdal, 3.4.2007 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.