27.3.2007 | 18:37
Aðeins meira um vændi
Það var beðið um fræðslu - svo hér kemur fræðsla.
Skv rannsókn á vændi í Rússlandi: Markmiðið var að skoða tilfinningalegan bakgrunn vændis og beina sjónum að hinum svokallaða frjálsa vali og vinnu sem notuð eru til að réttlæta vændi.
Ástæður fyrir því að konurnar enduðu í vændi:
nFátækt og skortur á tækifærum til að sameina móðurhlutverkið og vinnu, nám og vinnu auk þess sem það getur verið ómögulegt að afla nógu hárra tekna í venjulegri vinnu og með góðri menntun
nAuðvelt að leiðast út í vændi eftirspurn alls staðar, mikið auglýst eftir stúlkum í vændi, melludólgar
qfyrsti ungi maðurinn minn (núna veit ég að hann var dólgur) neyddi mig til að sofa hjá honum þegar ég vildi það ekki og síðan gaf hann mér peninga fyrir það
nFlestar viðmælenda höfðu þolað síendurtekið líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi.
Hvað sögðu þær um kynlíf með kúnnum?
nFá enga ánægju út úr því
nVakti með þeim viðbjóð svo framarlega sem þær voru færar um tilfinningar
qKynlíf var aldrei ánægjulegt fyrir mig
q"Vændiskonur fá ekki ánægju út úr því
Hvað um manneskjuna?
nÍ byrjun reyna konurnar að hafa tilfinningar
nÞróa með sér varnarviðbrögð snemma og verða líkari reyndari vændiskonum
qAllar tilfinningarnar dóu, visnuðu
qÞað er ekkert pláss fyrir einlægar tilfinningar í heimi vændisins ef þú vilt afla góðra tekna
q
Með alla þessa vitneskju... af hverju kaupa karlar vændi? Með alla vitneskjuna um hversu stór og öflugur mansalsiðnaðurinn er, hversu stór hluti vændiskvenna hafa verið kynferðislega misnotaðar og tengsl við fíkniefnaneyslu - hvernig stendur á því að fjöldi breskra karla sem kaupa vændi hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum?
************+
Hér eru nokkur atriði frá Sven Axel Månsson - sem hefur rannsakað vændisiðnaðinn mikið.
Hvaða karlar kaupa vændi?
nKarlar í sambandi sem leita að einhverju öðru
(qSambandið virkar ekki og þeir fá ekki allt sem þeir vilja í sambandinu)
nKarlar sem eiga í erfiðleikum með samskipti við konur sem geta ekki náð í konur eftir öðrum leiðum
nKarla sem misnota kynlíf
nTaparar karlar sem eru pirraðir á því að hefðbundin samskipti kynjanna eru að breytast og leita í yfirráð/undirgefni
nFiktarar karlar sem eru ófærir um raunverulegt samband við konur og líta á kynlíf sem hverja aðra neyslu. Venjulega yngri kk litaðir af viðhorfum kláms og ofbeldis.
Hvert er hlutverk lagasetningar um að kaupin séu ólögleg:
nLög gegn ofbeldi vernda berskjölduðustu konurnar
nNeyða karla til að hætta að líta á konur og kvenlíkamann sem réttindi karla
nHið þögla samþykki meirihlutans er stærra vandamál en einstakir and-femínistar
Hvað er vændi?
nVændi er sérstakt samband og aðstæður sem enduróma almenn samskipti milli kynjanna
nYfirráð og undirgefni í gegnum aldirnar hafa átt sameiginlegt:
qViðhorf um eignarétt karla á líkömum kvenna
qÁ okkar tímum sést þetta í:
nKynferðisofbeldi og öðru ofbeldi, klámi og kaupum á kynlífi
nSænsku lögin véfengja frelsi karla frá ábyrgð og tengir vandamál við karlmennskuímyndina staðsetur karla sem kyn.
*********
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Þegar verið er að sýna tónlistarmyndbönd og auglýsingar þar sem allar konur eru "fullkomnar" í vexti, þá virðast karlarnir halda að þetta sé normið. Konan þeirra sem bætti á sig 5 kg á síðustu meðgöngu er ekki nógu girnileg lengur, auk þess sem hún er orðin mamma og ekki hægt að biðja hana um hvað sem er lengur. Þetta finnst mér allavega vera mjög týpísk skýring á vændiskaupum giftra manna eða manna í sambúð.
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 19:33
Það er bjútíið við bloggið - sjálfsstæðar skoðanir og hlutlægni...! (sjá færsluna á undan). En mér er auðvitað ljúft og skylt að gefa upp heimildir eins og um er beðið:
Hér er blað þar sem hægt er að lesa meira um málið. Dæmin sem ég tók voru How do women in prostitution see themselves og Why do men buy sex?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.3.2007 kl. 19:49
Vændi er ekki það sama og mannsal ekki frekar en útihátið er það sama og nauðgun eða ferðalag til Tælands er það sama og barnaníð.
Við ættum kannski að banna útihátiðir og ferðir til tælands?
Ég minnist nú bara viðtals við vændiskonuna í Hafnarfirði fyrir svona tveimur árum. Hún virtist nú bara frekar glöð í bragði, valdi sína kúnna og þénaði vel. Hver ert þú sem ert greinilega með einhverja heilagari staðla varðandi kynlíf en hún að banna henni það?
Gunnar Valur Gunnarsson, 27.3.2007 kl. 20:23
Já þú meinar þessi sem var neydd í vændi af kærastanum sínum - þessum sem hótaði að fara frá henni ef hún ekki myndi fara í vændi?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.3.2007 kl. 20:25
Leitt að heyra það. Ég fylgist reyndar ekki með fréttum svo ég veit ekki hvenær það kom fram en það breitir ekki því að.
Vændi er ekki það sama og mannsal ekki frekar en útihátið er það sama og nauðgun eða ferðalag til Tælands er það sama og barnaníð.
Gunnar Valur Gunnarsson, 27.3.2007 kl. 20:31
Ef konur á annað borð fara sjálfviljugar í vændi, þá er kannski vert að spá í bakgrunn þeirra kvenna. Ég er nokkuð viss um að flestar ef ekki allar hafa einhverju sögu um misnotkun eða einhvers konar höfnun í farteskinu, þar sem afleiðingarnar eru léleg sjálfsmynd meðal annars. Flottar færslur hjá þér, Katrín, mér finnst alltaf gott að lesa þessa hlið á málinu, í staðinn fyrir endalaus lagafrumvörp og dóma.
Maja Solla (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.