Fyrir konur sem hafa týnt kvenleikanum...

Ætlaði nú að vera búin að setja þetta inn mun fyrr í dag svo sem flestar konur gætu séð þetta fyrir matarboð helgarinnar. En betra er seint en aldrei og vonandi ná einhverjar konur að skoða þetta áður en þær verða sér til skammar í matarboðum! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Úff!! "My natural sweetness shine through".... ekki viss um að ég nái því í bráð. En.. maður æfir sig bara

Heiða B. Heiðars, 16.3.2007 kl. 21:03

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Auðvitað alveg drep..en textinn hjá þér skemmir svolítið húmorinn finnst mér

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.3.2007 kl. 23:56

3 Smámynd: Vaff

Fyndið. Ég reyndar var að spjalla við konu um daginn sem sagði mér að hún vildi ekki mennta sig of mikið, það væri bara ekki sexy. 

Vaff, 17.3.2007 kl. 02:29

4 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

úff vá það er eins gott að maður fari að æfa sig fyrir kvöldið svo maður verði sér ekki til skammar  Þetta er ótrúlegt myndband.....

Sædís Ósk Harðardóttir, 17.3.2007 kl. 09:33

5 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Lærdómsríkt myndband....þá veit maður hvernig maður á að haga sér. Ég er nefnilega að fara í brúðkaup seinna í dag, og ætla sko ekki að verða mér til skammar.  Úff ......

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 17.3.2007 kl. 10:22

6 Smámynd: Kolgrima

Natural sweetness, hvað? ég?  þetta er óborganlegt. Hvar fannstu þetta?

Kolgrima, 17.3.2007 kl. 11:58

7 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Haha! Ég man eftir þessu, Harry Enfield and chums. Óborganlegir þættir. Það voru fleiri svona innskot sem eru alveg drepfyndin. Takk fyrir þetta! 

Laufey Ólafsdóttir, 17.3.2007 kl. 15:08

8 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ég leifði mér að kíkja, þótt karlamaður sé, þetta er bráðfindið myndband, bæði konur og karlar skotnir í kaf.

Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 17:19

9 Smámynd: Björn Heiðdal

Fyrir nokkru skapaðist skemmtileg umræða á póstlista Félag kvenna í atvinnurekstri.  Listinn er aðalega notaður fyrir auglýsingar og fyrirspurnir.  Einn meðlimur félagsins tók frekar stórt upp í sig og sakaði stöllu sína um dreifingu kláms.

Sú var að auglýsa kvennfatnað og heimasíðu sem hét Belladonna.  Þessi sem tók stórt upp í sig hafði slegið inn vitlausa endingu á veffangið.  Setti .com í staðin fyrir .is og fór beint inn á nokkuð góða klámsíðu.   Þar sem Belladonna sýndi listir sínar fyrir sanngjarna þóknun.

Það skemmtilegasta í þessu var ekki upphaflegi ruglingurinn heldur að konan þurfti að samþykkja alveg sérstaklega að hún væri að fara skoða klámsíður.  Sagði já takk til að sjá dýrðina.

Björn Heiðdal, 17.3.2007 kl. 22:50

10 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Sagan hans Björns er ógeðslega fyndin því þarna voru.. ööö... tja... konur í atvinnurekstri. Hahaha. 

En þetta myndband hér að ofan er algjör snilld.  

erlahlyns.blogspot.com, 18.3.2007 kl. 21:26

11 Smámynd: Tómas Þóroddsson

Mjög fyndið.

Tómas Þóroddsson, 19.3.2007 kl. 01:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband