V-dagurinn á morgun

V-dagurinn er á morgun og af ţví tilefni verđa Píkusögur sýndar víđsvegar um landiđ nćstu daga. Fyrsta sýningin er á Akureyri á morgun. Smelltu hér til ađ sjá hvar sýningarnar verđa. Ég var svo heppin ađ sjá ţegar Eve Ensler, höfundur Píkusagna kom hingađ til lands og hélt erindi á V-deginum. Mögnuđ kona!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Ég fór á sínum tíma međ frúnni á ţessa sýningu og hún var hreint út sagt ótrúleg. Ég mćli eindregiđ međ ađ fólk láti ţetta verk ekki framhjá sér fara.

Guđmundur Örn Jónsson, 14.3.2007 kl. 11:47

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Píkusögur eru gargandi snilld.  Egill Helga ţó ekki sammála, fór hjá sér og fannst ţćr argasta klám. Sínum augum lítur hver "Silfriđ"

V-dagur er góđur dagur

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband