20.2.2007 | 19:43
Ái
Þar sem stúlkan var undir lögaldri hafði lögregla úrræði til að kæra mennina sem misnotuðu hana. Hvað með þegar hún er orðin kynferðislega lögráða en losnar ekki úr vændinu - sem hún er í vegna misnotkunar? Sænska leiðin myndi láta þá menn sem misnota hana þá sæta ábyrgð.
Segir unga dóttur hafa tekið við starfi vændiskonu af móður sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Þetta mál er ógeðslegt í alla staði. Upp komst ekki um málið fyrr en einn af þeim mönnum hafði verið boðin stelpan fattaði að hún var ólögráða og hann lét lögregluna vita við það sama. Faðir stelpunar, sem stóð að þessari mistnotkun fær 10 ára fangelsi, aðrir sem komu að þessu fá eitthvað vægari dóma. En ég held að þeir séu ekki minni en 5 ár í Danmörku. Þetta er víst versta mál af þessari gerð sem upp hefur komið í Danmörku.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 20:12
Óskar, sérðu eitthvað í þessum texta sem fjallar um annað en það ógeð að föður skuli detta í hug að selja dóttur sína?
Sindri (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 21:16
Dómarnir sem féllu í þessu máli eru allt of vægir, kallinn er búin að gera stelpuna út í hvað var það 3 ár, og fær 10 ár, hann á að fá 20 til 25, og þeir sem keyptu eru minnir mig að fá 1-3 ár, en ættu að fá þessi 10. Réttlætið er á réttrileið en betur má ef dugaskal.
Sigfus (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.