Baráttuaðferðir

Námskeið í borgaralegri óhlýðni var haldið hér á landi fyrir 1 eða 2 árum síðan. Ég komst ekki á námskeiðið en reyndi að fá upplýsingar hjá þeim sem fóru því ég held það sé margt spennandi sem hægt er að gera með borgaralegri óhlýðni. Ég er t.d. hrifin af þeirri aðferð að setjast fyrir framan gröfu til að stöðva framkvæmdir - og dauðsé eftir að hafa ekki gert það sjálf þegar friðað holtið var grafið í sundur hér fyrir aftan húsið mitt. 

Hins vegar er ég ekki jafn hrifin af öllum aðferðum. Ég er t.d. ekki hrifin af því þegar fólk stofnar öðrum í hættu eða slettir sýru.  


mbl.is Japanskt hvalveiðiskip og skip Sea Shepherd rákust saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband