9.2.2007 | 20:01
Eruð þér sammála?
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Heil og sæl, Katrín Anna !
Hví skyldum við ekki vera stolt, af uppruna okkar, þótt svo Íslendingsblóðið sé heldur farið að þynnast, sérílagi hjá þeim ameríkanseruðu ?
Það var mikil afturför, þá þérun var aflögð, á áttunda áratug s.l. aldar, breiði ekkert yfir það, Katrín Anna; að sjálfur nota ég z í stafsetningu minni, þar sem við á. Q var algengt víða í okkar ritmáli, alla vega fram eftir 19. öldinni; t.d. orðið quennmadur, ð ekki komið til sögu, fyrr en mun síðar.
Helvíti varstu viðskotaill, yfir glensi Kristins Péturssonar, á síðu hans í dag, tekur því ekki, verðum að reyna að horfa á bjartar hliðar mannlífsins, nógu mikið er af þeim dökku samt; því miður.
Ég hefi sjálfur ekki verið neinn aðdáandi ykkar femínista, skil ykkur samt mæta vel, það er víða við ramman reip að draga, hjá ykkur kvenþjóðinni, og mættuð vel verðskulda þá virðingu, sem ykkur ber ! Dauflegt væri í veröld allri, án ykkar viðveru.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 21:01
Hvernig lestu það út úr færslunni minni að ég sé ekki stolt af uppruna okkar? Dáist oft af dugnaði og hetjuskap forfeðra og formæðra okkar :)
Færslan um tungumálið er tilkomin vegna athugasemdar um að ekki ætti að þýða biblíuna þannig að hún noti mál beggja kynja því við ættum að virða 1000 ára gamlar hefðir en ekki fylgja tískustraumum. Hefðir eru góðar og gildar - en sumar er best að skilja við, sérstaklega þær sem byggja á misrétti. Ef ég ætti t.d. að velja á milli þess hvort við héldum í karllægt tungumál eða z-una þá myndi ég velja z-una undir eins, enda flottur stafur.
Varðandi hann Kristinn Pétursson þá erum við nú orðnir bloggvinir. Ég myndi ekki segja að ég hafi verið viðskotaill við hann - glensaðist bara við hann tilbaka. Eða eruð þér ekki í skapi fyrir smá föstudagshúmor?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 9.2.2007 kl. 21:32
Sæl, enn og aftur Katrín Anna !
Vér ætluðum ei, að valda nokkrum misskilningi, með skrifum vorum. Bið yður vel að virða, gönuhlaup oss.
Jú, jú...... föstudags húmor á alveg rétt á sér !
Beztu kveðjur /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 22:41
Katrín, ertu nú endanlega að sturlast?
áslaug, 10.2.2007 kl. 01:48
Þú ættir að segja: Hlakka til þegar það hið sama, ekki sá hinn sami. Þoli ekki svona karrlægan hugsanahátt eins og þú gerir þig seka um með þessari málnokun.
Óskráður (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 13:40
Kommur og z eru ekki tungumál, allra síst talað tungumál. Kommur og z eru stafsetning. Og koma töluðu máli lítið við. Ef svo væri hefði Halldór Laxness talað annað tungumál en ég og þú.
Með góðri kveðju frá Afríku.
Kjartan Valgarðsson
Kjartan Valgarðsson (IP-tala skráð) 10.2.2007 kl. 18:56
Já, kommur og z-ur eru víst stafsetning. En þá má líka bæta við að ekki er verið að breyta tungumálinu í biblíunni. Ennþá mun vera notuð íslenska...
Góðar kveðjur til Afríku
Kata - alveg um það bil að sturlast á öllu þessu misrétti
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 11.2.2007 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.