5.2.2007 | 11:26
Stefnir allt í skemmtilegan morgundag
Á morgun verður Femínistafélagið með sitt mánaðarlega Hitt. Í þetta sinn verður umræðuefnið eitt af mínum uppáhalds - boycott. Eins og allir sem þekkja mig vita er ég þokkalega dugleg að beina viðskiptum mínum frá fyrirtækjum sem mér mislíkar... Hingað til hafa þó ekki verið neinar samræmdar aðgerðir um boycott sem verkfæri til að ná fram auknu jafnrétti.
Umræðan um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og neytendavald er alltaf að verða sterkari og sterkari - sem betur fer. Ég hlakka því mikið til á morgun. Páll Ásgeir Davíðsson lögfræðingur verður með erindi um leiðir, undirbúning og takmarkanir. Ég skírði mitt erindi "hvað ertu að kaupa?".
Hittið er á Bertelstofu, Thorvaldsen - kl. 20 á þriðjudaginn. Aðgangur er ókeypis og öllum opið.
*****
Femínistafélagið er líka með fleira á prjónunum á morgun. MBA nemar unnu verkefni um hvernig á að minnka launamun kynjanna. MBA námið og Femínistafélagið standa sameiginlega fyrir opnu málþingi um launamuninn á morgun. 4 hópar munu kynna tillögur sínar. Sjá hérna. Nemendur í fyrra gerðu samskonar verkefni og þá var líka opið málþing. Ég fór á það sem gestur og það var mjög áhugavert - enda er um að ræða stjórnendur framtíðarinnar og um að gera að kynna sér hvað þau eru að pæla! Fundurinn er kl. 16:30 í stofu 132 Öskju.
Er ekki tilvalið að mæta fyrst á málþingið og skella sér svo á Hitt á eftir?
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Ohhhh ég vildi að ég gæti mætt en er því miður að fara í próf daginn eftir. En þetta finnst mér verulega spennandi eins og þú veist. Við verðum bara að hittast í kaffi og þú segir mér frá þessu. :)
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 17:18
Já - ég verð örugglega töluvert niðr'í HÍ í febrúar. Þá er stutt að skreppa í kaffi. :)
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 5.2.2007 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.