2.2.2007 | 15:05
HÍ og jafnrétti
Fór á fund Í Háskóla Íslands í hádeginu þar sem umræðuefnið var ráðningar hjá stofnuninni - í ljósi þess að kærunefnd jafnréttismála skilaði tvisvar á síðasta áliti þess efnið að Háskólinn hefði gerst brotlegur við jafnréttislög í ráðningu við störf.
Í öðru tilfellinu var um að ræða ráðningu í tölvunarfræði og hinu stærðfræði. Fundurinn í dag var á lögfræðilegu nótunum - farið yfir ferlið, lög og aðferðir. Brynhildur Flóvenz og Eiríkur Tómasson voru bæði með þessi fínu erindi. Það sem kom mér á óvart voru afdráttarlausar yfirlýsingar um að fólk var sammála niðurstöðum kærunefndar og hafði ekkert út á þær að setja faglega. Þetta er þvert á þau skilaboð sem rektor hefur komið með í fjölmiðlum. Hún samþykkti ekki niðurstöðuna heldur ákvað að velja þá leið að gagnrýna kæruaðila. Kristrún Heimis var á fundinum, en hún var einmitt lögfræðingur annarar konunnar sem kærði. Hún benti á mikilvægi þess að kæruleiðin sé opin þeim umsækjendum sem telja á rétti sínum brotið. Þetta er gífurlega mikilvægur punktur. Það er til lítils að hafa jafnréttislög en hafa svo engin úrræði þegar þau eru brotin. Þá verða þau merkingarlaus orð á pappír sem fólk getur valið hvort það fer eftir eða ekki. Að sama skapi er mikilvægt að það fólk sem velur kæruleiðina eigi ekki á hættu að vera hreinlega úthúðað opinberlega af þeim sem eru kærð...
En hvað um það - fundurinn var ágætur og frábært að sjá að fólki innan skólans stendur ekki á sama um niðurstöðu kærunefndar.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.