1.2.2007 | 11:59
Hver er þá djöfullinn?
Við getum alltaf treyst á að Putin skandaliseri með reglulegu millibili. Um daginn var hann afskaplega öfundsjúkur út í forseta Ísraels fyrir að hafa nauðgað nokkrum konum... Nú eru það samkynhneigðir sem eru vandamálið. Svo er víst búið að útnefna vændiskonuna sem "verk djöfulsins". Ég fór nú í framhaldi af því að spá í hver skapaði vændiskonuna. Var það ekki kaupandinn?
Ekki að þetta hafi nokkur áhrif á pólitískan feril Pútins... nema síður sé.
![]() |
Pútín segir samkynhneigða í Rússlandi lýðfræðilegt vandamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
haha skapaði kaupandin vændiskonuna, skapaði þá eiturlyfjafíkillin eiturlyf og feitabollan mcdonalds?
er kvenfólk algerlega ábyrgðarlaus þegar kemur að því hvort þær selji kynlífsgreiða eða ekki?
Vignir (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 12:27
Það fer enginn í vændi nema út af neyð. Umhugsunarvert af hverju þessi "valkostur" er frekar í boði fyrir konur en karla (hjá kk eru kaupendur oftast líka kk). Eftirspurning rekur þennan markað áfram eins og sést berlega á öllum þeirra fjölda kvenna og barna sem seld eru mansali árlega. Síðan er ágætt að hafa í huga að afleiðingar af vændi eru svipaðar/sambærilegar og af öðru kynferðisofbeldi. Kaupandinn á mun meira val en vændiskonan/-karlinn. Þess vegna er hann ábyrgur...
Annars fannst mér þessi frétt áhugaverð út frá þessum útgangspunkti "verk djöfulsins".
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 1.2.2007 kl. 12:34
Í þessari frétt er þó verið að kalla gleðigönguna, eða Gay Pride, verk djöfulsins... Sú ganga var líka bönnuð í fyrra, en rússneskir aktífistar gefast ekki upp, og ætla sér að halda gönguna þrátt fyrir bönn!
Ásta (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 12:46
Er ekki upplagt að send Putin afhommarann sem Kiddi Ásgríms var að flytja inn um daginn ??
Kej (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 12:50
Sami "húmor" og var í þessari frétt hér: http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=124991, þar sem það að leika vændiskonu og klámstjörnu var tengt við að leika lesbíu!
Ásta (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 13:02
Gott kvöld, Katrín Anna; og þið öll !
Hægan, hægan Katrín Anna, förum ekki í kerfi, Pútín hefir, miðað við rússneskar aðstæður staðið sig helvíti vel, eða...... hver hefir staðið manna mest uppi í hárinu, á vitfirringnum í Washington, nema Pútin! Sjáðu helvízka kerlinguna, í Berlín (eflaust hin mætasta kona) Angelu Merkel, og nánustu fylgjara hennar, ekki einungis, að þau slefi; heldur og froðufelli af hrifningu, þegar þau Bush hittast, þykist vita, að þú fylgist allvel með fréttum, Katrín Anna.
Með þjóðernissinna kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 21:53
Ekki bölva svona, Óskar minn Helgi.
Jón Valur Jensson, 2.2.2007 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.