Ethical eating og Bulgaria

Ok. Tha er eg lent i Bulgariu. Vid flugum i gegnum London og ferdin gekk bara fint. Fannst athyglisvert ad sja ad i blodum BA i velinni fra London var mikid talad um umhverfisvernd og ethical eating. BA er t.d. baedi ad fjarfesta i nyjum sparneytnari og umhverfisvaenni velum en eru lika ad breyta hvernig thau fljuga. T.d. er sett minna bensin a velarnar til ad eyda ekki orku i ad burdast med otharfa bensin. Adflugi hefur verid breytt med thvi ad draga ur hradanum og eitthvad fleira. Veit ekki alveg hvad mer finnst um sumar thessara breytinga. Langar ekkert ad komast a afangastad a sidasta bensindropanum... En hvad um thad.

Ethical eating var lika mikid a dagskra. Ethical eating gengur ekki bara ut a ad borda lifraent og hollt heldur einnig ad borda mat ur naesta nagrenni svo ekki thurfi ad fljuga matnum langar leidir, t.d. avoxtum. I London poppa nu upp hvert eathical eating veitingahusid a faetur odru.

Og svo er thad Bulgaria. Aksturinn fra flugvellinum tok orskamma stund. Thad fyrsta sem sest a leidinni eru gamlar og illa farnar blokkir. Greinilegt ad fataektin er mikil. A einu gotuhorni breytist svo myndin og thar eru baedi nyrri og betur farnar byggingar. Hotelid sem vid erum a er 5 stjornu - og eg var ekkert af fila serstaklega vel ad vera her i gallabuxunum i hadegismatnum... passar ekki alveg. Atti lika bagt med ad a leidinni ur bilnum og inn a hotel var strakur sem helt regnhlif yfir hofdinu a mer. Tho eg se dekurdyr er eg nu ekki von thessu og finnst thetta bara othaegilegt. Er viss um ad thetta venst eins og allt annad en hallast nu frekar ad thvi ad thetta se eitthvad sem eg vil alls ekki venjast. Mer finnst bara agaett ad bjarga mer sjalf og halda a toskunum minum sjalf... Hins vegar neita eg ekki ad mer finnst aedi ad vera i herbergi sem er naestum jafnstort og fyrsta ibudin min. Er enntha ad leita ad straujarninu en efast um ad eg fai ad strauja skyrtuna mina sjalf. Spurningin er hvort thad er gott eda vont! 

ps. hvernig er best ad thyda ethical eating?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Siðferðisleg nándarneysla? :) Nógu far out og stirðbusalegt?

erlahlyns.blogspot.com, 25.1.2007 kl. 21:02

2 identicon

Þó þeir fljúgi með minna bensín þýðir það að þeir ætla að taka bensín við hverja lendingu ekki fara fram og til baka á samatánknum, amsk í styttri flugunum. Þú ert ekki í meiri hættu.

Sigfús (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 14:38

3 identicon

Siðvædd neysla, kominn tími til. Nóg er um að við íslendingar leggjumst á lík annarra lífvera. Ellegar drepum dýr sem við höfum kvalið í búrum til að nota svo af þeim skinnin. Hvað ætli við myndum minnka mikið umfang heilbrigðiskerfisins ef við létum okkur öll nægja jurtafæði, eins og meltingarfæri okkar eru ætluð fyrir af hendi Móður Náttúru?

dóni (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 14:51

4 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Siðrænn snæðingur?

Svala Jónsdóttir, 26.1.2007 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband