23.1.2007 | 00:15
Ef Guð hefði ekki skapað karlmanninn
"Ef Guð hefði ekki skapað karlmanninn hefði hann ekki skapað birkitréið heldur"
Mér finnst ofangreint "quote" sem er eftir yours truly jafn spennandi og þetta sem er eftir Victor Hugo:
"If God had not made woman, he wouldn't have made the flower either"
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Athygglivert. Má ég fá nánari útlistun á þessu?
Kristján Guðmundsson, 23.1.2007 kl. 00:46
Ég geri ráð fyrir að karlmönnum finnist álíka eftirsóknarvert að vera úthlutað sama hlutverki og birkitrjám og konum finnst eftirsóknarvert að vera úthlutað sama hlutverki og blómum... Held reyndar að fleiri fatti hvað hlutverkið er óspennandi í fyrra tilfellinu því við erum orðin svo vön hinu - og þar af leiðandi samdauna því. En stundum er gott að snúa hlutunum við til að geta metið hvað manni finnst. Mér segir svo hugur að margir eigi eftir að segja mér og mínu kyni að það sé afskaplega mikið hrós að fá að vera blóm...
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 23.1.2007 kl. 00:55
Takk fyrir svarið. Ég verð að viðurkenna að ég skildi þetta ekki svona. Þ.e. orð Victors Hugo. Ég skildi þau á þann hátt að fegurð konunnar væri slík, að ef hann hefði ekki skapað konuna, þá hefði hann ekki haft smekk til að skapa blómið.
Ég sá þetta ekki sem úthlutun á hlutverki/tilgangi, eða beinni samlíkingu.
Takk fyrir :) Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson, 23.1.2007 kl. 18:29
Bara Femínista tækist að snúa út úr fallega meinntri setningu eins og þessari yfir í einhverja bull samlíkingu.
Sigfus (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 10:58
Nú - viltu ekki vera birkitré? Hefurðu eitthvað á móti þeim?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 24.1.2007 kl. 11:02
Ég sé ekkert að því, hvorki slæmt né gott. En ég vildi frekar fá að vera blóm.
Sigfus (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.