Alltaf að hjóla...

Fátt betra á sólbrunnum degi en fara í hjólandi í heimsókn til góðra vina Smile Er að uppgötva ýmsa hluti um landann í gegnum hjólatúrana - eins og þetta tvennt:

1. Ótrúlega margir stúta flöskum á gangstéttum. Sama hvort við erum að hjóla í Grafarholtinu, Mosó, Grafararvogi, Árbæ eða niður í bæ - alls staðar eru glerbrot. Ótrúlegt. 

2. Öllu ánægjulegra er hversu margir bílstjórar stoppa til að hleypa okkur yfir götur. Undantekning ef ekki er stoppað. Áðan brunaði sendibíll áfram... kannski í vinnunni... en um daginn stoppaði strætó! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Jamm ég verð að taka undir með þér, svona er þetta á Skaga líka bæði flöskubrot og og bílar stöðva.

Edda Agnarsdóttir, 3.7.2007 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 332541

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband