Kirkjan ætti að vera í fararbroddi

Í mínum huga á kirkjan að vera í fararbroddi mannréttinda, þ.e.a.s. ef hún ætlar að standa undir nafni. Æ ofan í æ er það hins vegar kirkjan sem er dragbítur á jafnrétti og alls kyns mannréttindi. Óþolandi. Hins vegar er jákvætt að sjá að stjórnvöld ætla ekki að veita undanþágur á grundvelli trúar. Barátta samkynhneigðra er fyrirtaks dæmi um hóp sem hefur náð miklum árangri á skömmum tíma. En betur má ef duga skal og nýlega las ég bókina Business, Not Politics sem fjallar um markaðssetningu inn á samkynhneigðan markað. Fyrirtaks bók - mæli með henni.

En aftur að ættleiðinum. Hér heima standa samkynhneigðir og einhleypir frammi fyrir því að mjög erfitt er að ættleiða. Lögin hér heimila ættleiðingar en löndin sem ættleitt er frá ekki. Það skiptir því máli að finna lönd sem heimila ættleiðingar á grundvelli þeirra laga sem við höfum hér.


mbl.is Kaþólikkar hóta að loka ættleiðingaþjónustum vegna laga um samkynhneigða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 332484

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband