Kvenhetjur

Ég horfi venjulega á Heroes og finnst þættirnir bara ansi skemmtilegir. Það er samt eitt sem ég er ekki alveg að fíla við þáttinn - og það er þetta með að bjarga klappstýrunni. Eins og þættirnir eru nýjir og ferskir að mörgu leyti þá eru 2 fyrstu kvenhetjurnar sem kynntar eru til sögunnar klappstýra sem þarf að bjarga og kona sem situr fáklædd fyrir í gegnum webcam.  Í þættinum í kvöld var kynnt til sögunnar rosalega klár kvenhetja - gat munað allt. Hún var drepin... Tom Cruise hvað ég vona að þetta fari batnandi eftir því sem lengra líður á þættina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Hahahahah, held að sá japanski hafi farið aftur í tímann til að bjarga henni (of kors) en þetta er rétt hjá þér! Vonandi lagast þetta! For Tom sake! 

Guðríður Haraldsdóttir, 26.2.2007 kl. 23:34

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Þetta er akkúrat fantasía allra sætra stelpna - saved by the nörd!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 15:22

3 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Keli - hér er ágætis lesning fyrir þig.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 21:11

4 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Fínn pistill Kári Geir. Annars er vandamálið við klappstýruna hjá mér ekki að hún sé klappstýra heldur að hún sé klappstýra sem þarf að bjarga... og það er ekki komið í ljós hvort hún bjargar heiminum. Auglýsing er "bjargaðu klappstýrunni, bjargaðu heiminum" Ekki að hún muni bjarga heiminum... Það eru fleiri konur í þáttunum - en bara ekki sem hetjur með special gift. Staðalímyndirnar er líka að finna hjá karlkyns hetjunum - en þar sem þeir eru fleiri verður fjölbreytileikinn meiri og ekki eins staðlaður eins og hjá konunum sem eru báðar svona staðgenglar fyrir fantasíur karla  

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 21:51

5 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

allt í góðu með allar innsláttarvillur - bloggið er þannig vettvangur... ég passa mig alltaf á að setja slatta af innsláttarvillum í mín svör og innlegg

Og auðvitað dansa strákar! Horfðiru ekki á So you think you can dance  (eða Footloose...)?

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband