Ertu búin/n að kjósa?

Nú styttist í hina æsispennandi kosningu hjá KSÍ - formannskosninguna! Á vefnum fotbolti.net er skoðanakönnun í gangi - þar getur þú merkt við hvern þú myndir kjósa ef þú hefðir atkvæðisrétt. Ég agitera auðvitað fyrir því að við sýnum Höllu stuðning og kjósum hana - enda er hún langhæfust og mun koma með nýja og ferska sýn inn í KSÍ.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það væri áhugavert ef hún myndi sigra þetta sem verður þó að teljast ólíklegt. En afhverju eru hún langhæfust? Er ekki Geir hæfastur, búinn að starfa í sambandinu í mörg ár?

Jón Páll (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 08:21

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Geir er eflaust hæfastur ef markmiðið er að KSÍ hjakki í sama farinu. Ef Halla nær kjöri fá t.d. stelpurnar í boltanum samherja sem styður þær í að koma á jafnrétti. Áherslan á að fótbolti sé fyrir alla mun líka aukast. Þess vegna er Halla hæfust - út af stefnumálunum.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.2.2007 kl. 10:39

3 identicon

fótbolti er fyrir alla! Það er sú grein innan ÍSÍ sem hefur flesta iðkendur...

Jón Páll (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 332496

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband