Fögur fyrirheit

Ţetta finnst mér spennandi: 

Fögur fyrirheit: Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna í 30 ár

Málţing í Gyllta salnum á Hótel Borg föstudagurinn 27. mars kl. 14-16.

Dagskrá:

Kristín Ástgeirsdóttir, framkvćmdastýra Jafnréttisstofu

Kvennasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna: Sátt um samfélagsbreytingar.

Brynhildur Flóvenz, lektor í lögfrćđi viđ Háskóla Íslands

Eru konur ekki menn?: Mikilvćgi sértćkra mannréttindasamninga á borđ viđ Kvennasáttmálann

Guđrún Dögg Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands

Skuggaskýrslur: Ađhaldshlutverk frjálsra félagasamtaka

Rachael Lorne Johnstone, lektor í lögfrćđi viđ Háskólann á Akureyri

Going Private: State responsibility for domestic violence under the CEDAW

Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir, framkvćmdastýra UNIFEM á Íslandi

Hvers vegna ţarf kvennasáttmála? UNIFEM í myndum.

Fundarstjóri: Gréta Gunnarsdóttir, sviđsstjóri alţjóđa- og öryggissviđs í utanríkisráđuneytinu.    

Allir velkomnir, frítt inn og kaffi á bođstólnum.

Femínistafélag Íslands, afnréttisráđ, Jafnréttisstofa ,Kvennaathvarfiđ , Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafrćđum, Stígamót ,UNIFEM á Íslandi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband