Gleymdi einu...

Það er við hæfi að hvetja atvinnurekendur til að hækka laun kvenna um ca 15% í dag. Með því móti myndi nást að jafna út launamun fyrir sömu störf - og uppfylla þar með lagaskyldu sem hefur verið við lýði frá 1961 og atvinnurekendur fengu 6 ára aðlögunartíma til að gera bragarbót á. 

Hvet líka konur til að fara fram á launaviðtal í dag og fara fram á kauphækkun. Er reyndar aðeins að velkjast með þessi 15%. Sýnist að útvarpsstjóri hafi gefið það fordæmi að nær lagi sé að biðja um 90% hækkun.

Ef við komum þessu í framkvæmd í dag þá er bara eftir að jafna út laun fyrir sambærileg störf og fyrir aðstöðumun á vinnumarkaði og skipta jafnar á milli kynja launuðum og ólaunum störfum. Þá er þetta komið! Finnst við eigum nú að koma þessu í framkvæmd á innan við 627 árum! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband