Fallegt

Ég verð seint sökuð um að vera mikill Eurovision aðdáandi. Það gæti þó breyst með tilkomu danskeppninnar. Horfði á keppnina í endursýningu á sunnudaginn og var yfirmáta ánægð með vinningshafana. Lang flottasta atriðið. Yndislega fallegt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brissó B. Johannsson

Það er alltaf sama sagan með ykkur femínistanna, um leið og þið sjáið eitthvað fallegt þá hlaupið þið gargandi á netið, eins og tundurskeyti frá Tálknafirði, og setjið upp þessi kynjagleraugu, af því að þið eruð allar tileygðar, og sjáið þá... einhvern dans frá Finnlandi!!... og, og... viljiði ekki bara kæra þennan dans? Eru ljósin ekki heldur of blá þarna? Mér sýnist það! Af hverju talið þið ekki um það?

Spurning um að taka saman þessi komment og gefa út (ljóða)bók, líka hægt að greina þau niður í mótíf.

Æ, æ og æ. Þetta er hélvíti fínn dans.

Brissó B. Johannsson, 5.9.2007 kl. 07:16

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Já, engin sjálfsstjórn þarna á ferðinni...! Góður punktur með bleiku ljósin Þegar ég tek þátt í Eurovision Dance Contest ætla ég að hafa bleik ljós...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 5.9.2007 kl. 10:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 332460

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband