Hver tekur við af Ólafi?

Alveg þætti mér yndislegt ef Mogginn myndi nú koma auga á allar þær hæfu blaðakonur sem geta tekið við af Ólafi sem aðstoðarritstjórar! Smile Svolítið einsleitt að vera með karlkyns aðalritstjóra og tvo karlkyns aðstoðarritstjóra...

Óska Ólafi til hamingju með nýja starfið. Bíð samt enn eftir að kona setjist í ritstjórastól einhvers dagblaðsins!


mbl.is Ólafur Þ. Stephensen ráðinn ritstjóri Blaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Æji já hve ánægjulegt það yrði að sjá konu sem aðstoðarritstjóra á Mbl, bara EKKI Agnesi Bragadóttur sem hefur að mínu  mati lýst sig algerlega vanhæfa í starfi hlutlauss blaðamanns.

En konu væri gaman að sjá við hlið Styrmis eða jafnvel hans í stað þegar hann ákveður að hætta.  

Andrea J. Ólafsdóttir, 31.5.2007 kl. 21:36

2 Smámynd: Tómas Guðbjörn Þorgeirsson

Gáta kvöldsins... 

Hvað eiga jólasveinninn, stórfótur og femínisti með zero skoðanir sameiginlegt með hlutlausum blaðamanni?

Tómas Guðbjörn Þorgeirsson, 31.5.2007 kl. 22:47

3 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Að vera bara til í ímynduðum heimi en ekki raunveruleikanum...! 

Er alveg til í að fá Agnesi - mun frekar en hlutdrægan karlkyns ritstjóra! Hins vegar væri draumurinn að fá róttækan femínista sem þekkti til kynjafræði fjölmiðla og gæti kollvarpað hlutunum. Búið til enn betra blað en nú þekkist á íslenskum blaðamarkaði! Í mínum villtustu draumum dreymir mig meira að segja um blað sem speglar samfélagið á þann hátt að flytja fréttir í jöfnum hlutföllum af því sem konur og karlar eru að gera. Ég væri t.d. fullkomin í starfið!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 1.6.2007 kl. 09:57

4 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Bjóddu þig fram í starfið hjá Styrmi! Ég skora á þig!!!

Andrea J. Ólafsdóttir, 1.6.2007 kl. 16:29

5 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Verst hvað önnur plön þvælast stundum fyrir svona hugmyndum!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 1.6.2007 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband