Samúðarkveðjur

Æ - þetta var leiðinlegt. Þó ég hafi ekki verið búin að gerast áskrifandi keypti ég blaðið í lausasölu og hefði viljað sá það lifa áfram. Hins vegar er ég nokkuð hissa á að ekki skuli hafa verið búið að tryggja meira fjármagn heldur en til 7 vikna útgáfu. Það tekur tíma að byggja upp svona markað og lesendahóp. Ég einhvern veginn gekk út frá því sem vísu að rekstrarplan gerði ráð fyrir bullandi tapi í 1-2 ár...

En sendi samúðarkveðjur til aðstandenda! Tilraunin var allavega góð og gild.  


mbl.is DV kaupir Krónikuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Óskar mér finnst nú ekki fallegt að sjá að það hlakkar í þér yfir óförum annarra... 

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 29.3.2007 kl. 20:30

2 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Ég hefði einmitt haldið að forsíðumyndir af öfgafólki hverskonar væru söluvænlegar...

erlahlyns.blogspot.com, 29.3.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband