Lögbrot

Velti fyrir mér hvað búið er að brjóta jafnréttislög oft síðan 6. október?
mbl.is Nýtt bankaráð Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

ég velti fyrir mér hvað konur græddu á kynjakvóta prófkjöranna..er ekki kominn tími á að hætta þessum kynjaskiptum endalaust...fólk er fólk..og punktur.

Haraldur Davíðsson, 16.3.2009 kl. 20:56

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Alveg nógu oft tel ég og löngu kominn tími til að Íslendingar lögleiði kynjakvótann svo hægt sé að koma í veg fyrir áframhaldandi misrétti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur því miður ekki framfylgt kynjakvótanum og mikilvægt að flokkurinn taki það til endurskoðunar strax.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 21:17

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég tók enimitt eftir því að sjálfskipaðir verjendur "karlajafnréttis" kvörtuðu ekkert yfir þessari kosningu, en um leið og það hallaði á karlana, þá voru þeir fljótir upp á dekk.

Marinó G. Njálsson, 17.3.2009 kl. 08:51

4 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Haraldur - já þetta er alveg rétt hjá þér - fólk er fólk. Því miður er framkvæmdin sú að sumir eru meira fólk en aðrir... sem sést glögglega á því að kynjamisrétti ræður ríkjum í íslensku samfélagi.

Hilmar - eins hlynnt og ég er því að kynin komi að öllu í jöfnum mæli (og er farin að hallast að því að kynjakvótinn sé óhjákvæmilegur til að tryggja jafna aðkomu) þá tryggir kynjakvótinn einn og sér alls ekki jafnrétti. Það er lykilatriði að bæði kyn tileinki sér jafnréttishugsun. Mér líkar best útskýring Margaretu Winberg sem sagði að við vitum ekki hvernig jafnrétti lítur út, við höfum aldrei séð það, en það er eitthvað sem við þurfum að búa til - eitthvað nýtt sem við höfum ekki haft áður.

Marinó - já þetta er mjög áberandi!! 

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.3.2009 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband