Hvað á blaðið að heita?

24 stundir

Dagblaðið

Fréttablaðið

Morgunblaðið

Af hverju er ekki til fréttablað/dagblað/morgunblað/síðdegisblað/kvöldblað á Íslandi sem heitir einhverju öðru en almennu heiti sem veldur ruglingi?

Tilefni þessar pælingar er auglýsing frá Fréttablaðinu sem hljómaði eitthvað á þessa leið:

Fréttablaðið - mest lesna dagblaðið á Íslandi.

Bíð svo eftir að heyra næstu útgáfur. Hljóta að verða:

Fréttablaðið - mest lesna morgunblaðið á Íslandi.

Fréttablaðið - mest lesna fréttablaðið á Íslandi.

Íslendingar lesa Fréttablaðið 24 stundir á dag. 

***

Svo væri líka gaman að sjá:

Morgunblaðið - mest lesna fréttablaðið.

Dagblaðið - mest lesna morgunblaðið.

24 stundir - mest lesna blaðið 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

24 stundir finnst mér nú sýnu verst. Það gengur einhver heiladauðabylgja yfir þjóðina hvað varðar nafngiftir. N1, A4, 365... Hvar endar þetta?

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir, 6.11.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Afar skemmtilegar pælingar ;)

erlahlyns.blogspot.com, 6.11.2007 kl. 23:13

3 identicon

Ég væri til í að sjá Olís breytast í GCD...

ingipingi (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband