MK fær jafnréttisviðurkenninguna

Til hamingju MK með jafnréttisviðurkenninguna 2007. Á vef Félagsmálaráðuneytisins má sjá rökstuðning fyrir valinu. Eru t.d. með jafnréttisstefnu, jöfn kynjahlutföll (þó væntanlega ekki á öllum námsbrautum???), hafa haldið jafnréttisviku og tekið þátt í verkefni um að gera nemendur meðvitaða um kyn og kynímyndir. Greinilega eitthvað að gerast í MK og vonandi heldur svo áfram. 

** 

Sjálf tilnefndi ég Stígamót, enda finnst mér tími til kominn að verðlauna fyrir baráttuna gegn kynferðisofbeldi. Kannski næst? Happy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Eitt er að hafa áætlun og annað að fara eftir henni. Í jafnréttisstefnu MK segir um nefndir ráð og stjórnir:

Fyllsta jafnréttis skal gætt við úthlutun verkefna, ráðningu í nefndir, ráð og stjórnir á vegum skólans.  Skal í því sambandi minna á ákvæði 20 gr. jafnréttislaga þar sem segir, að þar sem því verði við komið sitji sem næst jafnmargar konur og karlar í nefndum, ráðum og stjórnum.

Af heimasíðu nemendafélagsins má sjá að nefndir og ráð eru tólf og í þeim sitja 43 nemendur. 30 strákar og 13 stelpur. Er það góður árangur í jafnréttismálum?

Sjá heimasíðu nmk:

http://nmk.is/index.php?option=com_efni&sida=felog&Itemid=29

Sigurður Haukur Gíslason, 25.10.2007 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband